Full 3
Full 3
Full 1
Full 1
Full 2
Full 2
Full 2
Full 2
previous arrow
next arrow

MATSEÐILL

blueberry oat

hafragrautur, bláber, pekanhnetur, sítrónubörkur. mælum með að bæta við karamellu (150 kr)
830 kr

apple oat

hafragrautur, epli, kasjúhnetur, kanill. mælum með að bæta við hunangi (90 kr)
700 kr

nutella oat

hafragrautur, banani, salthnetur, nutella.
750 kr

raspberry chia

chia grautur, banani, kiwi, döðlur, goji ber, sykurlaust hindberjasýróp.
970 kr

vanilla chia

chia grautur, jarðarber, möndlur, 56% súkkulaði, vanillusýróp.
1070 kr

peanut butter overnight

overnight grautur, banani, döðlur, kakónibbur, hnetusmjör.
800 kr

maple greek

grísk jógúrt, epli, granóla, hlynsýróp.
920 kr

classic acaí

acaí grunnur, banani, jarðarber, bláber, granóla.  mælum með að bæta við hnetusmjöri (150 kr)
1490 kr

tropical acaí

acaí grunnur, kíví, mangó, kókosflögur, ástaraldinsýróp.
1320 kr